EXECUTIVE COACHING

Umbreyting sem færir lausnir

Hver einasti leiðtogi þarf að þróast og læra nýjar aðferðir til að geta tekið á móti framtíðinni

Án þróunar sitja þeir eftir og verða jafnvel óþarfir.

N.E.W.S.™ Executive Coaching  er aðgengilegt og vel skipulagt einstaklings leiðsagnarferli, sérstaklega hannað fyrir leiðtoga vinnustaðanna. 

Greinandi, mælanlegt, lausnarmiðað og mjög áhrifamikið.

Þú munt njóta ávaxta N.E.W.S. ™ Executive coaching þegar þú færð nýjan stjórnanda í framkvæmdastjórnina, þegar þínir stjórnendur standa frammi fyrir krefjandi breytingum, þegar vinnustaðurinn þarf að þróast og bæta árangur stjórnenda, þegar þú þarft að aðstoða stjórnendur við eigin persónulega þróun. 

Sérsniðið fyrir stjórnendur vinnustaðana, skipulagt en aðlagað, mælanlegt, skýrt ferli, gagnsætt, yfirfæranlegt, markmiðasett, í mörgum víddum með hagnýtum þjálfunarverkfærum.

Hvernig virkar þetta?
Einstaklingsviðtöl

Djúp einstaklings greining

Ferluð greining á stöðu þátttakanda með þjálfara borin saman við þarfir vinnustaðarins.

Sérsniðið þjálfunarferli byggt á 8-12 lotum, fókusað á gapið sem fannst með 12 Box Matrix

Undirbúningur

Forkönnun á vefnum byggð á N.E.W.S.™ 12 Box Matrix.

Innleiðing

Eftir könnun á vefnum til að taka stöðu og skoða ROI

Hverju má búast við?

Með fókus á raunverulegar aðstæður á vinnustöðunum skapast betri samhæfni og virkni. Þjálfunarferlið okkar skapar mælanlegan árangur fyrir einstaklinga, lið og vinnustaði. Ferlið gefur kost á að brjótast í gegnum hindranir og færa sig á annað plan árangurs og fá mælanlegan árangur, ROI. Ferlið er stutt af þekktum og reyndum þjálfunaraðferðum.  

CONTACT US

 

N.E.W.S.™ Navigation Sarl

13, Chemin des Chênes
1009 Pully
Switzerland

 info@newsnavigation.org

© N.E.W.S. Navigation Sarl. 2017

Follow us

  • LinkedIn Social Icon
  • Facebook Social Icon
  • Twitter Social Icon

Like | tweet