"Ef byrinn sem blæs í seglin þín er nógu sterkur getur hann feykt þér hvert sem þú vilt fara."

Aviad Goz er stofnandi og CVO

Við lifum á VUCA tímum, í heimi hraðra breytinga og óvissu. Umbreytingar eru hið nýja norm.

Á sama tíma er virkni/helgun starfsfólks í lægstu mörkum.

Síðan 2006 hefur N.E.W.S.® Coaching & Training, í gegnum net samstarfsaðila, boðið upp á lausnir sem styrkja einstaklingana, teymin og vinnustaðina á umbreytingatímum. 

Þetta eru  N.E.W.S.™ Compass og 12 Box Matrix þróað af Aviad Goz

stofnanda og Chief Visionary Officer of N.E.W.S.® Coaching & Training.

Þessar einstöku lausnir hjálpa okkur að sigla með og styðja við einstaklinga, teymi og vinnustaði á tímum breytinga í heiminum. Viðskiptavinir okkar hafa náð tökum á þróun og vexti í krefjandi aðstæðum.

N.E.W.S.™ - One Compass. Sjö lausnir. Eins um allan heim. 

 

CONTACT US

 

N.E.W.S.™ Navigation Sarl

13, Chemin des Chênes
1009 Pully
Switzerland

 info@newsnavigation.org

© N.E.W.S. Navigation Sarl. 2017

Global Network

Become a Partner

Follow us

  • LinkedIn Social Icon
  • Facebook Social Icon
  • Twitter Social Icon

Like | tweet