Árið 2003, stjórnaði Aviad Goz, stofnandi og CVO of N.E.W.S.® Coaching Training og stofnandi Momentum Group, rannsókn til að finna út af hverju einstaklingar, teymi og vinnustaðir festust á ferð sinni til árangurs. Vegna áratuga vinnu með þúsundum vinnustaða um allan heim, skilaði þessi rannsókn Aviad fjórum megin niðurstöðum:

  1. skortur á stefnu og framtíðarsýn

  2. skortur á skuldbindingu og hvatningu

  3. vöntun á aðgerðaráætlun og framkvæmd

  4. vantrú á að ná árangri og tilhneiging til að setja upp girðingar

 

Í góðu flæði setti Aviad þessar fjórar ástæður í form áttavita, sem gefur okkur færi á að stýra í gegnum breytingar og velja okkur leið. 

Í framhaldi af þessum niðurstöðum setti Aviad og hans lið saman lausnir byggðar á  N.E.W.S.® Compass™. Árangurinn sem varð leiddi til þess að það varð til net af samstarfsaðilum sem allir vilja þjóna viðskiptavinum sem vilja takast á við breytingar í takti tímans. 

 

Í dag er  N.E.W.S.® Coaching and Training sannarlega alþjóðlegt fyrirtæki. Meira en 1000 atvinnuráðgjafar, markþjálfar og leiðbeinendur eru viðurkenndir til að geta afhent vörurnar og hjálpað vinnustöðum litlum og stórum sem  vilja aðlaga sig að breytingum í takti tímans.

CONTACT US

 

N.E.W.S.™ Navigation Sarl

13, Chemin des Chênes
1009 Pully
Switzerland

 info@newsnavigation.org

© N.E.W.S. Navigation Sarl. 2017

Follow us

  • LinkedIn Social Icon
  • Facebook Social Icon
  • Twitter Social Icon