Sjálfsleiðsögn

SELF NAVIGATION

Skapa þinn næsta kafla

Vinnustaðir, í auknu máli, fara fram á að einstaklingarnirtaki ábyrgð á sínum ferli og samhæfi hann við þarfir vinnustaðarins. Flest okkar þurfa að fá stuðning, þjálfun, tæki og tól til að geta slíkt.  

Self Navigation vinnustofan er fyrir fólk sem vill meira, leiðtoga sem vilja lengra og hjálpar þeim við næstu áskoranir á vinnustaðnum.

Lifandi og djúpt ferli, skapar skýrleika og frumkvæði til að fást við breytingar og umbætur á vinnustöðunum, þrauteynt víða um heim.

Hvernig gerist þetta?
Undirbúningur

Forkönnun á vef

Einstaklingsviðtöl

Tveggja daga uppgvötunar vinnustofa þar sem hver þátttakandi finnur sína einstöku stefnu innan vinnustaðarins byggða á innri hvatningu.

Þátttakendur brjótast í gegnum sínar eigin hindranir og útbúa persónulega aðgerðaráætlun

Á vinnustofunni unnið með reynslu og settar upp tilbúnar aðstæður.

Innleiðing

Eftirfylgni með leiðsögn og þjálfun eins og þarf

Eftir könnun á vefnum til að taka stöðu og skoða ROI

Hours spent in this program are eligible as ICF CCE RD credits

Hverju má búast við?

Gefur þeim er vilja meira tækifæri til að þróa feril sinn innan vinnustaðarins. Hjálpar þátttakendum að sigrast á eigin hindrunum og finna þá möguleika sem vinnustaðurinn býður upp á. Þessi lausn gefur öllum tækifæri á að þróast og vaxa innan vinnustaðarins.

CONTACT US

 

N.E.W.S.™ Navigation Sarl

13, Chemin des Chênes
1009 Pully
Switzerland

 info@newsnavigation.org

© N.E.W.S. Navigation Sarl. 2017

Follow us

  • LinkedIn Social Icon
  • Facebook Social Icon
  • Twitter Social Icon

Like | tweet