Áttavitinn

N.E.W.S.™ Compass er skipulagt og kerfisbundið ferli byggt á hugmyndafræði áttavitans. Þetta ferli býður einstaklingum, liðum og vinnustöðum sérsniðin tæki og tól til að stýra sér í gegnum krefjandi aðstæður og breytilegt umhverfi.

 

Við hverja ákvörðun og auðvitað alltaf þegar staðið er á  krossgötum þarf að svara fjórum grunnspurningum.

Hvert:

Hvað hvetur þig áfram? Hver er tilgangur þess sem þú gerir?

Hvert er förinni heitið? Hver er stefnan?

Hvers vegna:

Hvernig:

Hvernig er áætlunin þín? Hvernig framkvæmir þú hana?

Afhverju ekki:

Hvað dregur úr þér, hverjar eru girðingarnar og erfiðleikarnir

Þessum spurningum þarf að svara á þremur lögum: Í persónulega laginu, liðs laginu og í lagi vinnustaðarins. Að svara þessum grunnspurningum í þessum þremur lögum býr til matrixu sem nær yfir tólf svæði framfara í vinnuumhverfinu. Við köllum þetta 12 Box Matrix.  

 

Með því að nota áttavitann og 12 Box Matrix-una þvert yfir allar okkar lausnir, tryggir óaðfinnalegt flæði á milli lausna, byggt á sama grunninn, rökunum og tungumálinu. Áttavitinn gerir það að verkum að allir sem þjálfaðir eru til að nota lausnirnar gera það á sama hátt og með sviðuðum niðurstöðum.

Einstakur áttviti

Djúpur en einfaldur, skipulagður, hagnýtur og lausnarmiðaður. Áttavitinn er hannaður til að draga fram þarfir einstaklinga, liða og vinnustaða til að halda stefnu. Hann býður upp á gagnsætt og skipulagt kort af ferlinu, einstakar niðurstöður til að ná árangri.

CONTACT US

 

N.E.W.S.™ Navigation Sarl

13, Chemin des Chênes
1009 Pully
Switzerland

 info@newsnavigation.org

© N.E.W.S. Navigation Sarl. 2017

Follow us

  • LinkedIn Social Icon
  • Facebook Social Icon
  • Twitter Social Icon

Like | tweet